Kennslubók til styrktar dýrum í vanda

Kennslubók til styrktar dýrum í vanda

Ágóði af sölu þessarar sígildu kennslubókar fer til styrktar dýrum í vanda. Kattavinafélagið þakkar kærlega fyrir hönd kattanna í Kattholti og hvetur fólk til að kaupa bókina. Útgefandi hinnar sígildu bókar FLAUTAN OG LITIRNIR, hefur ákveðið að allur ágóði af sölu...
Vilt þú hjálpa mér?

Vilt þú hjálpa mér?

Kattavinafélag Íslands rekur Kattholt sem er athvarf fyrir kisur sem villst hafa að heiman eða verið yfirgefnar af eigendum. Kattholt veitir kisunum húsaskjól og umönnun á meðan reynt er að hafa upp á eigendum þeirra eða finna þeim nýtt heimili. Félagið starfrækir...
Kattholt á Safnanótt

Kattholt á Safnanótt

Við verðum á Bókasafni Hafnarfjarðar á Safnanótt (2. febrúar) milli kl. 18-20. Munum kynna starfsemi Kattholts ásamt því að selja varning til styrktar athvarfinu. Vonumst til að sjá sem flesta Dagskrá Vetrarhátíðar    ...
Áramótaráð

Áramótaráð

Gamlársdagur og dagarnir þar í kring eru flestum köttum erfiðir. Þeir verða skelfingu lostnir yfir hávaðanum sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað gengur á. Mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag og á þrettándanum. Nauðsynlegt er að hlúa að...
Jóla- og áramótakveðja

Jóla- og áramótakveðja

Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir félögum og öðrum velunnurum hugheilar óskir um gleði á jólum og gæfuríkt komandi ár. Ykkur öllum sem veitt hafa ómældan stuðning og elskulegheit á árinu sem er að líða, þökkum við af öllu hjarta. Rekstur...