Það eru aðeins 4 dagar í basar…við erum orðnar spenntar!
Okkur vantar alltaf fleiri sem eru tilbúnir að baka fyrir okkur. Ef þú hefur áhuga þá endilega sendu póst á [email protected]. Eins ef þú átt páskaskraut eða annað til að gefa á basar. Við tökum á móti kökum og öðru bakkelsi kl. 10-11 á basardeginum.
Hlökkum til að sjá ykkur!