by Kattavinafélag Íslands | maí 13, 2023 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 23. maí 2023 kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf Kosning til formanns Kosning til stjórnar Önnur mál, löglega fram borin Stjórn Kattavinafélags...
by Kattavinafélag Íslands | apr 13, 2023 | Frettir
Rúsína, fyrrum Kattholtskisa, óskar eftir nýju heimili vegna breyttra aðstæðna hjá eiganda. Rúsína er innikisa en henni finnst gaman að fara út á svalir til að viðra sig og skoða sig um. Hún er mjög ljúf og mannelsk og hefur einstakt lundafar í alla staði. Henni...
by Kattavinafélag Íslands | apr 4, 2023 | Frettir
Fullbókað er nú á hótelinu í júlí. Við erum byrjuð að skrá á biðlista fyrir júlí og fram yfir verslunarmannahelgina. Sendið tölvupóst á kattholt@kattholt.is
by Kattavinafélag Íslands | mar 14, 2023 | Frettir
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér hótelpláss á Hótel Kattholti yfir páskana. Sendið tölvupóst á kattholt@kattholt.is Eins verður hægt að skrá á biðlista.
by Kattavinafélag Íslands | feb 21, 2023 | Frettir
Móa litla, sem fannst á Kjalarnesi, þakkar innilega allan stuðning sem henni hefur verið sýndur síðastliðna daga. Nú er hún búin í aðgerð þar sem kjálki hennar var víraður saman til þess að lagfæra kjálkabrot hennar þegar hún lenti fyrir bíl. Bataferlið verður...
by Kattavinafélag Íslands | feb 13, 2023 | Frettir
Beikon er talinn vera fæddur árið 2000, sem gerir hann með þeim elstu á Íslandi! Beikon fór til eiganda síns úr Kattholti árið 2003 og hefur búið þar allar götur síðan. Hann hefur lent í allskyns ævintýrum, eins og að festast í minkagildru og týnast í 3 mánuði!...