Fundin kisa – 101 Reykjavík

Fundin kisa – 101 Reykjavík

Hvar og hvenær fannst kisa? Bókhlöðustígur, 101, kl 18:00 Hefur aðilinn sem fann kisuna séð hana áður? Já Er kisan með ól? Nei Er kisan örmerkt? Nei Símanúmer +3546949442 Netfang johanna@sja.is Aðrar upplýsingar? Mjög kelinn, hefur verð að reyna að komast inn hér í...
Stjórn Kattavinafélags Íslands

Stjórn Kattavinafélags Íslands

Þær breytingar urðu á stjórn Kattavinafélags Íslands nú í vor, að K. Svava Einarsdóttir gaf kost á sér og fékk einróma kjör, og tók hún við af Ólöfu Loftsdóttur. Kattavinafélag Íslands þakkar Ólöfu Loftsdóttur innilega fyrir sín störf í stjórn KÍS. Eftirfarandi eru...
Rekstrarstjóri óskast!

Rekstrarstjóri óskast!

Rekstrarstjóri Kattholts! Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir starfsemi félagsins í Kattholti. Í Kattholti er rekið athvarf fyrir heimilislausar kisur en einnig hótel fyrir kisur þegar eigendur þeirra þurfa á því að halda. Í Kattholti vinna...
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Boðað er til aðalfundar Kattavinafélags Íslands (KÍS) þriðjudaginn 7. maí 2024, kl. 20:00 í Kattholti, Stangarhyl 2, 110 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Öll velkomin en kjörgengi og rétt til að greiða atkvæði á aðalfundi félagsins hafa fullgildir...
Verzlanahöllin og Kattholt

Verzlanahöllin og Kattholt

Kæru vinir! Verzlanahöllin er með sölubás til styrktar Kattholti og óskum við nú eftir munum til að selja. Ef þið eigið eitthvað aflögu þá má fara með til þeirra eða fylla út eyðublað á kattarskránni til þess að óska eftir því að verða sótt heim til...