Verið velkomin í Kattavinafélagið!

Verið velkomin í Kattavinafélagið!

Kæru kattavinir! Hvernig væri að hjálpa okkur að hjálpa enn fleiri kisum og ganga í félagið? Á þess vegum vinna auk okkar frábæra starfsfólks í Kattholti, ómissandi sjálboðaliðar ásamt stjórnarmönnum. Öll látum við okkur varða velferð katta alla daga, árið um kring....
Sýnum ábyrgð

Sýnum ábyrgð

Kæru kattaeigendur! Sýnið ábyrgð og látið gelda fresskettina ykkar (sem er skylda samkv. reglugerðum sveitarfélaga um kattahald), og látið taka læður úr sambandi. Þannig komum við í veg fyrir offjölgun og miklar þjáningar fjölda katta, sem lenda á flækingi. Og síðan...
KÍS 43 ára

KÍS 43 ára

Í dag eru liðin 43 ár síðan Kattavinafélag Íslands var stofnað. Þá var þörfin fyrir félag til hjálpar kisum mikil og þótt heilmargt hafi áunnist í þessum málum og fleiri félög bæst í hópinn er þörfin enn til staðar. Tilgangur félagsins hefur verið frá upphafi að allar...