Öxlum ábyrgð!

Öxlum ábyrgð!

Það eru til ráð til þess að sporna gegn offjölgun katta. Árlega eru aprílmánuður og fram í maí sannkallaðir kettlingamánuðir. Sama má segja um júlí og ágúst. Undanfarna daga hafa margar yfirgefnir kettir komið í Kattholt, kettir sem voru kettlingar ekki fyrir svo...
Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Starfsmenn Kattholts þakka velunnurum og kattavinum fyrir gott samstarf í vetur og óska ykkur gleðilegs sumars. Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru EKKI sýndir þennan...
Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Opnunartíminn er eftirfarandi: 18.apríl skírdagur 9-11 19.apríl föstudagurinn langi 9-11 20.apríl laugardagur 9-11 21.apríl páskadagur 9-11 22.apríl annar í páskum 9-11 (25.apríl sumardagurinn fyrsti 9-11) Vinsamlegast athugið! Aðeins móttaka á hótel- og óskilakisum....
Sumarbasar

Sumarbasar

Kæru velunnarar Kattholts. Venju samkvæmt hefði páskabasar félagsins átt að fara fram fljótlega, en ákveðið hefur verið halda sumarbasar í staðinn, 1.júní nk. Það verður því enginn páskabasar í ár. Hlökkum til að sjá ykkur í...
Nýjir félagar velkomnir!

Nýjir félagar velkomnir!

Bjóðum alla nýja félaga hjartanlega velkomna í hópinn! Höfum því miður ekki getað svarað hverjum og einum eins við reynum yfirleitt. Kærar þakkir til ykkar hér með! Alltaf pláss fyrir fleiri, segja kisur!