Kisunammið vinsæla komið aftur!

Kisunammið vinsæla komið aftur!

Vinir okkar hjá Tradex ehf komu færandi hendi með kisunammið vinsæla, en þeir styrkja Kattholt með þessari gjöf og erum við þeim ævinlega þakklát <3 Gott er að eiga góða að <3 Kisunammið fæst hjá okkur á 350 krónur stk!...
Afrakstur Tattoo daga

Afrakstur Tattoo daga

Eftir fyrstu tattoo daga Kattholts söfnuðust 11.000 krónur! Tattoo listamaðurinn Trine Tompsen er með sérstaka tattoo aðferð og gaf hún alla vinnu sína til styrktar Kattholti og þökkum við henni vel fyrir. Hægt er að fylgjast með henni á instagram síðu hennar...
Kisuvinkonur styrkja Kattholt

Kisuvinkonur styrkja Kattholt

Þessar 10 ára stelpur, Magnhildur, Aníta, Alexandra og Guðrún söfnuðu flöskum fyrir Kattholt og söfnuðu alls 7.000 krónum. Þökkum við þeim kærlega fyrir. Þær eru miklar kisuvinkonum og halda hér á Unu sem er í heimilisleit. Takk fyrir stuðninginn...