by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 10, 2009 | Frettir
Svört og hvít loðin læða fannst með 4 kettlinga inni í geymslu í Árbænum í Reykjavík. Tvær af kettlingunum voru dánir. Dýrin komu í Kattholt 10. Júlí sl. Athugull dýravinur fann dýrin og kom þeim í Kattholt. Eru honum færðar þakkir. Kær kveðja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 3, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Í. R. Heimilið í Breiðholti. Komið var með hann á Dýraspítalann í Víðidal, særðan á höfði og illa haldinn. Litla skinnið kom í Kattholt 3. Júlí eftir að dýralæknir var búin að meðhöndla hann í nokka daga. Hann er mjög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 29, 2009 | Frettir
28. júní 2009 var 3 mánaða læða sett inn um gluggann í Kattholti. Starfsmaður heyrði hljóðin í dýrinu er hún kom til vinnu sinnar. Sá sem henti dýrinu inn, veit ekki hvað fallið frá glugga og niður er hátt. Kisan litla er að jafna sig og er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 25, 2009 | Frettir
Vinkonurnar Sveina og Helga komu í Kattholt og færðu óskilakisunum peningjagjöf. Þær voru 3 en ein af þeim Arna gat ekki komið með þeim í Kattholt. Þeim eru færðar þakkir fyrir elsku þeirra til dýranna . Kær kveðja . Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 22, 2009 | Frettir
Eigandi kisu júní mánaðar er fundin. Kisan hafði dvalið í Kattholti í 19 Daga með spenana sína fulla af mjólk. Kisan heitir Snotra og heima biðu 4 kettlingar eftir mömmu sinni. Æ það er svo sorglegt. Sá sem passaði læðuna athugaði ekki...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 21, 2009 | Frettir
Kattholt hefur nú starfað í 18 ár. Á hverju ári berast 600 kettir í athvarfið. Sumir af þeim komast heim til sín aftur, en fæstir eru sóttir af eigendum sínum. Flestir koma úr Reykjavík eða nærliggjandi bæjarfélögum. ...