by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 23, 2010 | Frettir
Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Úlfarsbraut 113 Reykjavík. Kom í Kattholt 23. Febrúar sl. Hann er mjög þreyttur litla skinnið, fallegur, ljúfur og góður ómerktur. Kattaeigendum ber skylda til að merkja dýrin sín. Velkomin í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 18, 2010 | Frettir
Þrílit læða fannst 7. febrúar við Smyrlahraun í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 18. febrúar sl. Hún er ca. 5 mánaða, Ómerkt. undurfögur og ljúf.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 18, 2010 | Frettir
Þann 1. september 2009 komum við mæðgur í Kattholt til að líta á 3ja mánaða gamla læðu sem við höfðum augastað á frá www.kattholt.is en hún var sögð vera í heimilisleit. Vorum reyndar búnar að hringja í Kattholt og okkur tjáð að hún væri pínu stygg þar sem hún...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 16, 2010 | Frettir
Grá og hvít loðin læða fannst við Dugguvog í Reykjavík. Kom í Kattholt 14. febrúar sl. Rauð hálsól, ómerkt. Feldurinn á dýrinu er í góðu lagi. Það er alveg með ólíkindum að kisurnar okkar skuli ráfa um í borgarlandinu,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 16, 2010 | Frettir
Mynd úr safni. Dýraeftirlitsmaður á Fljótsdalshéraði segist vita þess allnokkur nýleg dæmi að köttum hafi verið misþyrmt á Egilsstöðum. Á dögunum fannst dauður köttur sem hafði verið stunginn í höfuðið með oddhvössum hlut. Kristni Kristmundssyni var heldur...