by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 23, 2011 | Frettir
Nú ríkir mikil sorg í Kattholti vegna fráfalls okkar ástkæru Sigríðar Heiðberg. Sigríður var forstöðukona Kattholts í tæp 20 ár og öflug baráttukona fyrir velferð katta á Íslandi. Hún var jafnframt formaður Kattavinafélags Íslands. Sigríður lést að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 17, 2011 | Frettir
Eftirfarandi er heimildarmynd / kynningarmyndband sem unnið var fyrir Kattholt haustið 2009. Ef þú vilt hjálpa, má leggja inn á reikning hjá: Landsbanka ÍslandsNr: 0113-05-065452Kt: 550378-0199
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 5, 2011 | Frettir
Jón Gnarr borgarstjóri og Sigurður Björn Blöndal borgarfulltrúi heiðruðu Kattholt með heimsókn þann 28.janúar. Þeir kynntu sé starfsemina og heilsuðu upp á kisurnar sem dvelja í athvarfinu. Stjórn Kattavinafélagsins og starfsmenn Kattholts vilja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 20, 2011 | Frettir
Ég vil brýna fyrir fólki mikilvægi þess að láta gelda högna og örmerkja, eins með að láta taka læður úr sambandi og örmerkja, því að ef kisa týnist þá kemst hún heim til sín aftur ef hún finnst. Eins vil ég taka það skýrt fram að auglýsa ef kisan tapast svo að fólk...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 18, 2011 | Frettir
Felix er við komu í Kattholt, nýrakaður því að feldur var hræðilegur. Felix er þegar Eygló var búin að ættleiða hann. Eygló Guðjónsdóttir færði kisunum í Kattholti tvö útvörp til minningar um köttinn Felix sem hún ættleiddi frá Kattholti. Þetta var mjög ljúfur og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 14, 2011 | Frettir
Áður en hún hvarf Eftir sjö mánuði Það var í lok júní að við komum til vinnu og sáum að gluggi hefði verið spenntur upp í veikindaherberginu þar sem við meðhöndlum veikar kisur. Okkur til skelfingar sáum við strax að það vantaði eina læðu. Hún hafði komist út um...