Það beið starfsmönnum Kattholts ófögur sjón í morgunsárið. Það voru sex tveggja mánaða kettlingar yfirgefnir við Kattholt. Þeir voru kaldir og dauðhræddir. Við biðjum fólk að taka ábyrgð á dýrunum sínum og taka læður úr sambandi. Við leitum núna að góðum heimilum fyrir kettlinganna. Opið kl. 14-16 í dag.