Yfirgefnar systur á Hótel Kattholti

30 mar, 2007

Skotta og Lotta  komu í Kattholt 17.febrúar 2007.


Ekki hefur verið hægt að ná í eigendur þeirra. 


Önnur læðan borðar lítið og er döpur.


Það er alltaf sorglegt þegar fólk yfirgefur dýrin sín.


Það er von okkar að senn birti til.


Takk fyrir Kattholt.