l0 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði.
Við óskum eftir fósturmóður til að koma þeim á legg.
Það þarf að gefa þeim pela á þriggja tíma fresti .
Ég er alveg viss um að það er einhver þarna úti sem vill vinna það kærleiksverk að bjarga þeim.
Kær kveðja Sigga.