Góðan dag, við viljum koma þökkum á framfæri til þeirra sem komu með Tomma í Kattholt. Það var búið að leita mikið af honum og loksins er hann kominn heim til okkar, öllum til mikillar gleði. Hann sómar sig vel í nýja húsinu og er strax farinn að skoða nýja hverfið.
Takk kærlega fyrir, og einnig þakkir til Kattholts, hvar væru kisurnar ef þið væruð ekki til staðar???
Anna Ragnarsdóttir og fjölskylda.