3 tveggja mánaða kettlingar komu í Kattholt 21. apríl sl. Móðir þeirra kom í Katthol í nóvember 2007, kettlingafull.
Þegar þeir fæddust fóru þeir ásamt móður sinni til fósturmóður Kattholts.
Þeir eru yndislegir og frískir og bíða eftir að komast inn á gott heimili.
Þeir verða afhentir örmerktir og ormahreinsaðir.
Fyrir það er athvarfinu greitt 5000 kr.
Kveðja Sigga.