1 júní til 13. Júlí hafa komið 63 óskilakisur í Kattholt .
11 af þeim voru sóttar af eigendum sínum.
Hvað segir þetta okkur um kattahald á Íslandi? Það er náttúrlega til skammar.
Ég vorkenni ekki kattaeigendum að hugsa vel um dýrin sín, það er skylda þeirra.
Ég trúi öllu illu á fólk sem fer illa með dýrin sín. Okkur ber að elska dýrin okkar og veita þeim ást og öryggi.
Það er þungt í mér hljóðið þessa dagana .
Kveðja.
Sigríður Heiðberg
formaður.