Sumardagurinn fyrsti

22 apr, 2015

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins
móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir þennan
dag.

Þeir sem
hafa áhuga á að taka að sér yndislega loðbolta eru velkomnir til okkar á
föstudaginn milli kl 14-16.

Starfsmenn Kattholts þakka velunnurum og kattavinum fyrir gott samstarf í vetur og óska ykkur gleðilegs sumars.