Daði Freyr 10 ára, Katrín Hanna 8 ára, Ragnar 11 ára, Daníel Einar 10 ára
Þessir hressu krakkar sem búa í Áslandi í Hafnarfirði söfnuðu fé til styrktar Kattholti með tombólu sem þau héldu þann 29. júlí s.l.
Þau söfnuðu 3.180 krónum.
Unga fólkinu eru færðar þakkir fyrir elsku þeirra til dýranna sem hér dvelja.
Fyrir hönd Kattavinafélag Íslands.
Sigríður Heiðberg. Formaður.