Skráning í félagið

27 mar, 2019

Við hjá félaginu og kisurnar í Kattholti bjóðum nýja félaga hjartanlega velkomna! Það er dásamlegt að fá allar fallegu kveðjurnar með nýskráningunum og finna þann mikla hlýhug sem að baki býr. Þökkum innilega fyrir okkur!????
Enn er hægt að skrá sig til að vera með á gjaldaga 1. maí.
https://kattholt.is/gerast-felagi/