Sælar Kattholtskonur

14 nóv, 2005

Í dag 10.október er mánuður síðan Sóla flutti til okkar.  Hún eignaðist þar með heimili að Sörlaskjóli og stóran, svartan bróður sem er húsköttur og heitir Koli.

 

Hann hvæsti á systur sína til að byrja með og hún á hann en nú eru þau orðnir bestu vinir.  Við höldum að henni líði mjög vel á nýja heimilinu enda var hún mjög svo velkomin!

 

 

 

Mkv,

 

Jónína