Pílatus lifir góðu lífi á kisuheimilinu.

17 júl, 2007

 

 

2 . mars 2006 tók ég að mér lítinn lasburða kettling hér í Kattholti . Hann reyndist fatlaður á báðum framfótum.

 

Hann fékk nafnið Pílatus. Hann er mjög duglegur að leika sér við kisurnar á heimilinu, þrátt fyrir fötlun sína.

 

Það  má aldrei halda á honum, þó er hann blíður og þakklátur .

 

Ég sendi inn þessa frétt til að leyfa ykkur að fygjast með Pílatus. Fatlaðir kettir geta lifað góðu lífi.

 

Búið að gelda Pílatus og örmerkja.

 

Takk fyrir strákinn minn.

 

Kær kveðja.

 

Sigríður Heiðberg. ( Sigga )