Vinkonurnar Ragna og Elísabet komu í Kattholt í gær og færðu óskilakisunum í Kattholti peningagjöf.
Er þeim hér með færðar þakkir fyrir hlýju og virðingu sem þær sýna kisunum sem hér dvelja í vandræðum sínum.
Megi blessuð fylgja ykkur.
Ég vil líka þakka þeim fjölmörgu dýravinum sem sent hafa peningagjafir til styrktar athvarfinu á erfiðum tíma sem er vorið.
Kær kveðja Sigríður Heiðberg.