Mig langar að biðja manninn sem kom með hann Sprett okkar dáinn á Dýraspítalann í Víðidal að vera svo vænan að hringja í mig. Eða einhvern sem varð vitni að ákeyrslunni á Sprett. Okkur langar að vita hvar þetta slys átti sér stað, því slys er það þegar ekið er á dýr og ekki stungið af. Sprettur átti heima við Laugaveg í Rvík. Allar upplýsingar mjög vel þegnar. Anna Kristíne Magnúsdóttir Mikulcaková, s: 695 7531.