Sæl elsku Sigríður mín.
Mér líður vel í hesthúsinu og finnst gaman að fara á bak Bjarti. Anna og Þórhildur sem eiga mig hlæja þegar þær heyra mig mala og sjá mig þæfa á honum mjúkt og hlýtt bakið. Ég held honum finnist það bara gott.
Komdu sem fyrst í heimsókn.
Þinn Orri.
Orri fór 2004 til nýrra eiganda frá Kattholti og býr ásamt 4 öðrum kisum frá Kattholti við Vatnsenda.
1 mynd úr hesthúsinu og hin er tekin í Kattholti.