Nýkomnar kisur

25 sep, 2010

 

Þrílit 3 mánaða læða fannst í kassa við ruslatunnu ásamt systur sinni við laugaveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 23. september sl. Ómerkt.