Kæru dýravinir! Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þau og bendum sérstaklega á kafla I, III og VI.
Ný lög um velferð dýra

Kæru dýravinir! Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög um velferð dýra. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þau og bendum sérstaklega á kafla I, III og VI.