Styrktartónleikar fyrir Kattholt verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudagskvöldið 3. nóvember 2011 kl. 20-22.
Fram koma:
Björgvin Halldórsson – Bubbi Morthens – Bjartmar Guðlaugsson Daníel Ágúst – Guðrún Gunnarsdóttir – Guðmundur Pétursson og Pétur Tyrfingsson – Jóhanna Guðrún – Krummi – Magnús og Jóhann – Ragga Gröndal og Skuggamyndir frá Býsans.
Miðaverð kr. 2.500.- miðasala í Fríkirkjunni frá kl. 19 á tónleikakvöldi.