Mola er sárt saknað.

14 ágú, 2009








 
 
Moli er 12 ára geldur fress sem fór að heiman 14.ágúst 2008.


 


Hann er stór og mikill bröndóttur með hvíta blesu og hvíta sokka, eyrun á honum eru mikið tætt og er hann alveg ómerktur.


 


Mér þætti voðalega vænt um ef einhver veit um hann eða hefur tekið hann að sér að láta mig vita.  


 


Hans er sárt saknað sérstaklega af hundinum en þeir hafa verið saman alla tíð.  


 


Með fyrirfram þökk Katrín S:846-5848