Arndís, Selma og Þóra héldu tombólu út á Eiðisgranda á Seltjarnarnesi til styrktar kisunum í Kattholti.
Gott er til þess að vita að unga fólkið okkar finnur til með kisunum í erfileikum þeirra.
Megi blessun fylgja ykkur .
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg formaður.