Kisumóðir með afkvæmi sitt.

31 ágú, 2007

Kæru vinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af læðu með afkvæmi sitt í fanginu.

 

Hvílík fegurð.

 

Eftir langa og erfiða viku er gott að horfa á fallega mynd af kisunum okkar .

 

Dýrin eiga það skilið að við hugsum vel um þau.

 

Kær kveðja.

 

Sigríður Heiðberg  (Sigga )