Kisumóðir í vanda.

2 feb, 2010

Hvít og svört læða kom í Kattholt 29.janúar sl.


 


Hún var með í fanginu  2 mánaða afkvæmið sitt.


 


Það er alveg með ólíkindum vanræðagangur fólks að geta ekki gefið kisunum sýnum öruggt heimili.


 


Enn og aftur, takið dýrin ykkar úr sambandi og látið merkja þau.


 


Ofjölgun katta á Íslandi er komin í algera vitleysu.


 


Það þarf enginn að halda að Kattholt geti endalaust tekið við kisum.


 


Ef heldur áfram sem horfir, mun Kattholt loka, hver tekur þá við kisunum.


 


Þetta eru alvarleg orð hjá mér, en staðreynd.


 


Við skulum vona að það komi betri tíð fyrir kisurnar okkar.


Kær kveðja til dýravina.


Sigríður Heiðberg.