Jólakveðja frá Felex og fjölskyldu.

24 des, 2009

Elsku Sigga og allir í Kattholti!

 

Fyrir málleysingja og menn

 

myrkrið burtu víki.

 

Jólagaldur gerist enn,

 

gleði og friður ríki.

 

Með jólakveðju,
frá Felix og fjölskyldu,
Eygló og Magnús.