BÚIÐ AÐ RÁÐA Í STARFIÐ
Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími er aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl. 8/9-13 ásamt einum til tveimur virkum dögum í viku.
Æskilegt að viðkomandi sé eldri en 20 ára. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á halldorasn@gmail.com.