Minning um Púka

Minning um Púka

Til starfsfólks Kattholts. Þann 13. febrúar síðastliðinn fengum við, ég og kærastinn minn, hjá ykkur alveg hreint yndislegan kisa.   Við nefndum hann Púki af því að hann var svo uppátækjasamur og stríðinn. Hann var mikið ánægður hérna hjá okkur og var...

Á afmæli kattarins

         Á afmæli kattarins.Viðsjárverð þykir mér glyrnan gul,geymir á bak við sig marga dul,óargadýranna eðli grimmtá sér í heilanum fylgsni dimmt. Alla tíð var þó með okkur vel,einlægt mér reyndist þitt hugarþel,síðan ég...

Kveðja frá Franz Jósef og Sigurði.

Kæra Sigríður.   Árið 1998 var mér mjög erfitt tilfinningalega.  Ég var orðinn einn og leið ekki vel. Þá ráðlagði dóttir mín , sem er mikil kattakona, að ég skyldi fá mér kött.   Mér þótti það fráleitt, þar eð ég taldi mig vera hundamann.  Ég fór...
Kisa í vanda.

Kisa í vanda.

Hvít læða fannst inni í innréttingu í Grundargerði í Reykjavík.   Kom í Kattholt 30. október sl.     Það var Ómar starfsmaður Reykjavíkurborgar sem aðstoðaði við björgun kisunnar.   Kom í Kattholt 30. október sl. Hún er mjög hrædd litla...
Pappakassi fyrir utan Kattholt.

Pappakassi fyrir utan Kattholt.

   Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn 21. Október, var pappakassi fyrir utan Kattholt.   Á honum stóð , inniköttur ca. 5 ára. Er við gáðum í kassan var kisan horfin og hefur ekki fundist.   Atburður sem þessi sýnir okkar að mikið er til...