by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 16, 2009 | Frettir
Til starfsfólks Kattholts. Þann 13. febrúar síðastliðinn fengum við, ég og kærastinn minn, hjá ykkur alveg hreint yndislegan kisa. Við nefndum hann Púki af því að hann var svo uppátækjasamur og stríðinn. Hann var mikið ánægður hérna hjá okkur og var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 12, 2009 | Frettir
Mig langar að færa ykkur fréttir af læðunni sem ég ættleiddi frá ykkur í byrjun september. Þegar hún kom heim í fyrsta sinn var hún mjög forvitin og skoðaði sig vel um. Hún vildi alls ekki vera í öðru herbergi en mamma sín fyrsta mánuðinn og fylgir...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 5, 2009 | Frettir
Á afmæli kattarins.Viðsjárverð þykir mér glyrnan gul,geymir á bak við sig marga dul,óargadýranna eðli grimmtá sér í heilanum fylgsni dimmt. Alla tíð var þó með okkur vel,einlægt mér reyndist þitt hugarþel,síðan ég...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 4, 2009 | Frettir
Kæra Sigríður. Árið 1998 var mér mjög erfitt tilfinningalega. Ég var orðinn einn og leið ekki vel. Þá ráðlagði dóttir mín , sem er mikil kattakona, að ég skyldi fá mér kött. Mér þótti það fráleitt, þar eð ég taldi mig vera hundamann. Ég fór...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 2, 2009 | Frettir
Skýrsla kisu. 2006 Svartur og hvítur kisustrákur fannst 22.maí 2006 við Vorsabæ í Reykjavík. Var honum hent út úr bíl 18.maí ásamt systur sinni, sem náðist . Hann leitaði ásjár konunnar sem sá atburðinn gerast. Hún gaf honum að borða....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 31, 2009 | Frettir
Hvít læða fannst inni í innréttingu í Grundargerði í Reykjavík. Kom í Kattholt 30. október sl. Það var Ómar starfsmaður Reykjavíkurborgar sem aðstoðaði við björgun kisunnar. Kom í Kattholt 30. október sl. Hún er mjög hrædd litla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 23, 2009 | Frettir
Svartur og hvítur 3 mánaða högni fannst undir bíl við Bónus í Kópavogi. Hann er ljúfur og góður. Vonandi kemst hann heim til sín. Velkomin í Kattholt vinur. Kveðja til dýravina....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 22, 2009 | Frettir
Kæra Sigga og aðrir í Kattholti. Langaði bara að senda ykkur þessa fínu mynd af mér, finnst ég bara býsna flottur á henni þótt ég segi sjálfur frá! Fólkið mitt fékk líka vanan ljósmyndara til að taka hana. Ég er glaður og kátur kisustrákur og þó svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 21, 2009 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn 21. Október, var pappakassi fyrir utan Kattholt. Á honum stóð , inniköttur ca. 5 ára. Er við gáðum í kassan var kisan horfin og hefur ekki fundist. Atburður sem þessi sýnir okkar að mikið er til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 19, 2009 | Frettir
Svört og hvít læða varð fyrir bíl við Neshaga í Reykjavík. Það er von mín að eigandi hennar finnist.