by Kattavinafélag Íslands | okt 23, 2023 | Frettir
ATH!!!! Þriðjudaginn 24. október verður Kattholt lokað fyrir viðskiptavini vegna #kvennaverkfall 😇 Konur, sýnum samstöðu ❤️
by Kattavinafélag Íslands | okt 19, 2023 | Frettir
Kæru vinir! Eins og glöggir kattavinir hafa tekið eftir, hefur heimasíðan ekki verið uppfærð í þó nokkurn tíma. Ekki er hægt að sjá nýkomnar kisur eða kisur í heimilisleit þar sem kerfin ná ekki að tengjast saman. Þess í stað bendum við fólki að skoða Instagram...
by Kattavinafélag Íslands | jún 6, 2023 | Frettir
Kæru vinir Nú er tölvan að fara í viðgerð og verðum við því tölvulaus í 1-2 daga. Við svörum ekki tölvupósti á meðan og biðjumst velvirðingar á því. Símatíminn verður þó á sínum stað, milli 9-12 alla virka daga í síma 567-2909. Með von um skilning Starfsfólk...
by Kattavinafélag Íslands | maí 26, 2023 | Frettir
Þann 23. maí s.l. var haldinn aðalfundur Kattavinafélags Íslands. Þær breytingar urðu á stjórn félagsins að þær Halldóra Björk Ragnarsdóttir formaður og Halldóra Snorradóttir ritari gáfu ekki kost á sér áfram. Við þökkum þeim innilega fyrir vel unnin störf í þágu...
by Kattavinafélag Íslands | maí 15, 2023 | Frettir
Áskorun til kattaeigenda á varptíma Nú er vorið komið og með hækkandi hitastigi og meiri birtu fara dýr af flestum tegundum að huga að vorverkum og eru meira á ferðinni en yfir vetrartímann. Fuglar af öllum stærðum og gerðum hafa mikið að gera á þessum tíma. Sumir...
by Kattavinafélag Íslands | maí 13, 2023 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 23. maí 2023 kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf Kosning til formanns Kosning til stjórnar Önnur mál, löglega fram borin Stjórn Kattavinafélags...
by Kattavinafélag Íslands | apr 13, 2023 | Frettir
Rúsína, fyrrum Kattholtskisa, óskar eftir nýju heimili vegna breyttra aðstæðna hjá eiganda. Rúsína er innikisa en henni finnst gaman að fara út á svalir til að viðra sig og skoða sig um. Hún er mjög ljúf og mannelsk og hefur einstakt lundafar í alla staði. Henni...
by Kattavinafélag Íslands | apr 4, 2023 | Frettir
Fullbókað er nú á hótelinu í júlí. Við erum byrjuð að skrá á biðlista fyrir júlí og fram yfir verslunarmannahelgina. Sendið tölvupóst á kattholt@kattholt.is
by Kattavinafélag Íslands | mar 14, 2023 | Frettir
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér hótelpláss á Hótel Kattholti yfir páskana. Sendið tölvupóst á kattholt@kattholt.is Eins verður hægt að skrá á biðlista.
by Kattavinafélag Íslands | feb 21, 2023 | Frettir
Móa litla, sem fannst á Kjalarnesi, þakkar innilega allan stuðning sem henni hefur verið sýndur síðastliðna daga. Nú er hún búin í aðgerð þar sem kjálki hennar var víraður saman til þess að lagfæra kjálkabrot hennar þegar hún lenti fyrir bíl. Bataferlið verður...