Haustsýning Kynjakatta

Haustsýning Kynjakatta

Við látum okkur að sjálfsögðu ekki vanta á haustsýningu Kynjakatta um næstu helgi. Við verðum með bás á laugardeginum og bjóðum upp á spjall og fræðslu um allt tengt starfseminni. Á staðnum verður hægt að skrá sig í Kattavinafélagið. Við verðum með fallegan...

Týnd í þrjú ár

Rósa týndist fyrir þremur árum. Fyrir skömmu sá Végeir mynd af óskilaketti sem líktist Rósu á facebook síðu okkar. Végeir hafði samband og kom í ljós að þarna var hin eina sanna Rósa komin í leitirnar. Rósa er með frostbitin eyru og flæktan feld en að...
Tilboð í september

Tilboð í september

Dýralæknirinn í Mosfellsbæ býður upp á 20% afslátt af geldingum á fressköttum í september mánuði. Hvetjum kattaeigendur til að nýta sér tilboðið. Dýralæknirinn í Mosfellsbæ er á facebook.  
Kveðja frá eiganda Ozzy

Kveðja frá eiganda Ozzy

Komið þið sæl Kattholtsfólk, Fyrir viku síðan kom þessi fallegi 5 mánaða hnoðri á heimilið til okkar. Í Kattholti hét hann Teddi en gegnir nú nafninu Ozzy – enda er hann algjör töffari! Hann er búin að bræða hjörtu allra, er fjörugur, blíður og mikill...
Kisurnar segja takk!

Kisurnar segja takk!

Þökkum hlaupurunum sem hlupu fyrir Kattholt og öðrum kattavinum sem hétu á þá. Stuðningur ykkar er ómetanlegur fyrir starfið í Kattholti. Minnum á að áheitasöfnunin verður opin til miðnættis á mánudag og því ennþá hægt að styrkja inn á...
Gjafir, félagsgjöld og áheit

Gjafir, félagsgjöld og áheit

Minnum í leiðinni á, að enn eiga einhverjir eftir að greiða félagsgjaldið sitt fyrir þetta ár. Síðast en ekki síst minnum við á hlaupafólkið okkar góða þann 23. ágúst n.k. http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/5503780199   Með góðum kisukveðjum...