by Halldóra Snorradóttir | feb 24, 2017 | Frettir
Þrír Kattarshians kettlingar verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 í dag, föstudag. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað og verða valdir eigendur og þeir látnir vita nk....
by Halldóra Snorradóttir | feb 13, 2017 | Frettir
Kisuraunveruleikasjónvarp! Hér er á ferðinni mjög spennandi og skemmtilegt efni, sem gaman verður að fylgjast með. Sjá á heimasíðu Nútímans
by Halldóra Snorradóttir | feb 13, 2017 | Frettir
Okkur barst kærkomin matarsending frá Gæludýr.is í dag. Kattamaturinn er gjöf frá kattavinum sem hafa keypt fóðurstyrk fyrir Kattholt í gegnum verslunina. Kisurnar í Kattholti eru svo sannarlega heppnar að eiga ykkur að. Góðar kisukveðjur úr...
by Halldóra Snorradóttir | jan 30, 2017 | Frettir
Vekjum athygli á því að öll liljublóm (páskaliljur, friðarliljur o.s.frv) eru eitraðar köttum. Eitrunin verður ef köttur nartar í blöðin, blómin eða frjóin. Einkenni eru meðal annars uppköst og mikilvægt er að hafa strax samband við dýralækni ef grunur leikur á að...
by Halldóra Snorradóttir | des 30, 2016 | Frettir
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla daga. Með góðum kisukveðjum úr...
by Halldóra Snorradóttir | des 29, 2016 | Frettir
Gamlársdagur og dagarnir þar um kring eru köttum erfiðir, þeir verða skelfingu lostnir yfir hávaðanum sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað gengur á. Mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag og á þrettándanum. Nauðsynlegt er að hlúa að heimiliskettinum,...
by Kattavinafélag Íslands | des 23, 2016 | Frettir
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands sendir félagsmönnum og öðrum velunnurum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar samstarf og ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða. Megi nýja árið verða öllum...
by Kattavinafélag Íslands | des 12, 2016 | Frettir
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti um jól og áramót. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is. Nánari upplýsingar um hótelið á heimasíðunni kattholt.is. Kveðjur frá starfsfólki...
by Halldóra Snorradóttir | des 9, 2016 | Frettir
23. des Þorláksmessa opið kl 9-15 24. des – 25.des opið kl 9-11 26. des – 30. des opið kl 9-15 31. des – 01. jan opið kl 9-11 2. jan opið kl 10-17 (lokað 13-14) Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Vinsamlegast ath. Kisur í...
by Halldóra Snorradóttir | des 9, 2016 | Frettir
Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru örfá laus pláss eftir fyrir þessi jól. Við hvetjum ykkur til að panta sem fyrst. Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir...