Öxlum ábyrgð!

Öxlum ábyrgð!

Það eru til ráð til þess að sporna gegn offjölgun katta. Árlega eru aprílmánuður og fram í maí sannkallaðir kettlingamánuðir. Sama má segja um júlí og ágúst. Undanfarna daga hafa margar yfirgefnir kettir komið í Kattholt, kettir sem voru kettlingar ekki fyrir svo...
Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Starfsmenn Kattholts þakka velunnurum og kattavinum fyrir gott samstarf í vetur og óska ykkur gleðilegs sumars. Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru EKKI sýndir þennan...
Opnunartími um páskana

Opnunartími um páskana

Opnunartíminn er eftirfarandi: 18.apríl skírdagur 9-11 19.apríl föstudagurinn langi 9-11 20.apríl laugardagur 9-11 21.apríl páskadagur 9-11 22.apríl annar í páskum 9-11 (25.apríl sumardagurinn fyrsti 9-11) Vinsamlegast athugið! Aðeins móttaka á hótel- og óskilakisum....
Sumarbasar

Sumarbasar

Kæru velunnarar Kattholts. Venju samkvæmt hefði páskabasar félagsins átt að fara fram fljótlega, en ákveðið hefur verið halda sumarbasar í staðinn, 1.júní nk. Það verður því enginn páskabasar í ár. Hlökkum til að sjá ykkur í...
Nýjir félagar velkomnir!

Nýjir félagar velkomnir!

Bjóðum alla nýja félaga hjartanlega velkomna í hópinn! Höfum því miður ekki getað svarað hverjum og einum eins við reynum yfirleitt. Kærar þakkir til ykkar hér með! Alltaf pláss fyrir fleiri, segja kisur!
Fullbókað um páskana

Fullbókað um páskana

Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti um páskana. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is. Nánari upplýsingar um hótelið á heimasíðunni kattholt.is. Kveðjur frá starfsfólki og...
Rekstrarstjóri óskast

Rekstrarstjóri óskast

Óskum eftir að ráða rekstrarstjóra.Starfið felst í að halda utan um daglegan rekstur og er það bæði fjölbreytt og gefandi. Leitað er að dýravini, sem er stundvís, röskur og áreiðanlegur og með hagnýta tölvukunnáttu.Viðkomandi verður að eiga auðvelt með mannleg...
Frostlögur drepur tvo ketti í Sandgerði

Frostlögur drepur tvo ketti í Sandgerði

Það hryggir okkur hjá félaginu, meira en orð fá líst að enn skuli koma upp mál þar sem saklaus dýr verða fórnarlömb hættulegs dýraníðings. Í meðf. frétt eru leiðbeiningar um hvað gera skuli sé uppi grunur um að kisan ykkar hafi innbyrt eitthvað mengað frostlegi....
Skráning í félagið

Skráning í félagið

Við hjá félaginu og kisurnar í Kattholti bjóðum nýja félaga hjartanlega velkomna! Það er dásamlegt að fá allar fallegu kveðjurnar með nýskráningunum og finna þann mikla hlýhug sem að baki býr. Þökkum innilega fyrir okkur!???? Enn er hægt að skrá sig til að vera með á...