by Kattavinafélag Íslands | feb 5, 2022 | Frettir
Við í Kattavinafélagi Íslands sendum aðstandendum Önnu Kristine Magnúsdóttur Mikulcákova okkar innilegustu samúðarkveðjur, en hún lést þann 6. janúar s.l. Útförin fór fram föstudaginn 4. febrúar. Anna Kristine var formaður Kattavinafélags Íslands 2011-2013. Hún...
by Kattavinafélag Íslands | jan 3, 2022 | Frettir
Við viljum færa sérstakar þakkir til Dýrabæjar í Smáralind fyrir þeirra hlut í að safna jólagjöfum frá velunnurum Kattholts í ár! Lubbi er sérlega ánægður með allan blautmatinn ♥ Kærar þakkir fyrir hönd þeirra katta sem njóta góðs af þessum dásamlegu gjöfum...
by Kattavinafélag Íslands | des 27, 2021 | Frettir
by Kattavinafélag Íslands | nóv 25, 2021 | Frettir
Dagatal Kattholts 2022 og jólamerkimiðar eru komin í sölu á eftirtöldum stöðum: Kattholt, netverslun Kattholts, Gæludýr.is, Dýrabær, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýraklíníkin og Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur. Fíkja Sól prýðir forsíðuna og eru myndirnar frá...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 25, 2021 | Frettir
Okkur þykir leitt að tilkynna að vegna aðstæðna, þá verður jólabasar Kattavinafélagsins ekki í ár. Við hvetjum fólk til að skoða Netverslun Kattholts en þar er okkar aðal fjáröflun; https://verslun.kattholt.is/. Við þökkum ykkur dyggan stuðning við starf...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 11, 2021 | Frettir
Ályktun Kattavinafélags Íslands um bann við lausagöngu katta á Akureyri. Kattavinafélag Íslands harmar ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um bann við lausagöngu katta sem taka á gildi árið 2025. Stjórn félagsins óttast þau neikvæðu áhrif sem bannið mun hafa á...
by Kattavinafélag Íslands | okt 28, 2021 | Frettir
Þessar hörkuduglegu stelpur, Erlín Hrefna Arnarsdóttir, Sigríður Fjóla Aradóttir og Eyrún Stína Skagalín Guðmundsdóttir, 10 og 11 ára, seldu dót á tombólu til styrktar kisunum í Kattholti og söfnuðu 7.451 krónum. Við þökkum þeim innilega fyrir stuðninginn...
by Kattavinafélag Íslands | okt 25, 2021 | Frettir
Hann Narfi hoppaði út um glugga í Hlíðunum þegar hann var í pössun þar árið 2016. Hann var skráður á eiganda sinn, en einhvernveginn var hægt að breyta örmerkjaskráningu þótt ekki hafi náðst í eigandann á þeim tíma. Narfi, eða Keli, eins og hann hét þegar hann kom til...
by Kattavinafélag Íslands | okt 17, 2021 | Frettir
Vonir standa til að halda jólabasar Kattavinafélags Íslands í Kattholti 27. nóvember nk. Ýmsar kisu- og jólatengdar vörur ásamt hefðbundnu basardóti verður til sölu. Að ógleymdu dagatali 2022 og merkimiðum með myndum af fallegum Kattholtskisum. Kökusalan verður á...
by Kattavinafélag Íslands | okt 7, 2021 | Frettir
Núna er fullbókað á hótel Kattholti frá og með 16. desember til 5. janúar! *hægt er að skrá sig á biðlista* Nú fer hver að verða síðastur að verða sér úti um pláss fyrir kisuna sína yfir jól og áramót hér á Hótel Kattholti. Enn eru örfá pláss eftir. Hafið samband í...