Maraþon þakkir

Enn og aftur þakkar Kattholt þeim sem hlupu til styrktar kisunum í Maraþoni Reykjavíkur þann 24. ágúst síðastliðinn og vill Kattholt sýna þakklæti í verki og bjóða þeim sem hlupu að koma í heimsókn til okkar að Stangarhyl 2 og þiggja smávegis glaðning. Kærar kisu- og...
Hlaupið

Hlaupið

Kæru vinir! Sendum innilegar þakkir til kattavinanna sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni 2019 og þeirra sem hétu á þá. Fleiri kattavinir stóðu vaktina á hvatningarstöð við Hringbraut og hvöttu okkar fólk áfram! Stuðningur ykkar allra er ómetanlegur...

Nýr opnunartími í Kattholti

Kattholt auglýsir nýjan opnunartíma frá og með 1. september 2019. Opið verður frá 9-16 alla virka daga og helgaropnun verður frá 9-11. Kisur í heimilisleit verða sýndar á virkum dögum frá 13-15. Kátar kisukveðjur Kattholt
Minning hennar mun lifa..

Minning hennar mun lifa..

Hótelstýra Kattholts, samfélagsmiðlastjarnan og drottningin hún Jasmín hefur látið af störfum og var kvödd í hinsta sinn þann 6. ágúst síðastliðinn. Veikindi knúðu skyndilega dyra sem ekki var hægt að meðhöndla og var hún því svæfð á fallegan og virðingarverðan hátt....
Bræðurnir Ripp, Rapp og Rupp þurfa fóstur

Bræðurnir Ripp, Rapp og Rupp þurfa fóstur

Uppfært – Þeir eru komnir á fósturheimili <3 3 gulbröndóttir bræður sem voru veiddir í fellibúr dagana 15.-20. júlí þurfa fósturheimili til þess að venja þá við að búa á heimili. Við óskum eftir mjög rólegum einstakling eða pari sem treystir sér í þetta...
Söfnuðu og seldu skeljar

Söfnuðu og seldu skeljar

Vinkonurnar Sunna Dís, Hrafndís, María Mist og Ágústína Líf fóru í fjöruna að safna skeljum sem þær hreinsuðu svo og máluðu og gengu svo í hús til þess að selja til styrktar Kattholti. Þær söfnuðu 8.370 krónum. Þökkum við þeim innilega fyrir stuðninginn...
Reykjavíkurmaraþon 2019

Reykjavíkurmaraþon 2019

Reykjavíkurmaraþon 2019 fer fram laugardaginn 24. ágúst. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattholt – Kattavinafélag Íslands. Hvetjum gamla og nýja til að taka þátt í ár og skrá sig til leiks! Við hvetjum jafnframt kattavini til að heita á...
Vatn handa kisum

Vatn handa kisum

Munum eftir kisum í þessari þurrkatíð. Kattavinafélagið beinir þeim vinsamlegu tilmælum til fólks í þéttbýli og dreifbýli, að það hugi að því að setja út vatn fyrir ketti. Kettir eru viðkvæmir fyrir vökvaskorti, sem getur leitt til ýmissa sjúkdóma. Vergangsgrey eru...