by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 4, 2005 | Frettir
Dagbjört, Sara, og Helena gefa óskilakisunum í Kattholti matargjöf. Kattavinafélag Íslands þakkar góðan hug til dýranna.Guð blessi ykkur. Kær kveðja Sigríður Heiðberg.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 4, 2005 | Frettir
Stefnir og Íris taka að sér svarta og hvíta yfirgefna kisustelpu. Nýja heimilisfangið er Bogahlíð í Reykjavík. Mjög blíð og góð kisa.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 4, 2005 | Frettir
Kristjana kom í Kattholt ásamt foreldrum sínum og valdi Grámu sem var skilin eftir á Hótel Kattholti í sumar. Mikil gleði skín úr augum beggja. Nýja heimilisfangið er Grafarvogur í Reykjavík.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 2, 2005 | Frettir
4 mánaða gamlir kettlingar voru í pappakassa fyrir utan Kattholt fyrir stuttu er starfsfólk mætti til vinnu.Komið var með móður þeirra í Kattholt Laugardaginn 28.ágúst fulla af mjólk og hún byrjuð að þorna upp.Enn og aftur bið ég fólk að hafa samband við mig frekar en...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 29, 2005 | Frettir
Hér eru mæðgurna María og Dóra Krístrín með þrílita læðu sem þær veittu nýtt heimili. Kisan var að vonum ánægð. Nýja heimilið er í Grafarvogi í Reykjavík.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 23, 2005 | Frettir
Myndin sýnir gefandann, Theodór Nóason, afhenda Sigríði Heiðberg ævintýralega fallega mynd. Á hana er letrað: Gefið til minningar um kisurnar okkar í Vestra-Langholti í Reykjavík.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 12, 2005 | Frettir
Hér er Púki í fangi eiganda síns Lilju Ósk, eftir 2 ára aðskilnað.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 4, 2005 | Frettir
Hér er Ástríkur úr Kattholti sem búinn var að vera týndur í 2 mánuði.Hann tapaðist frá Grindavík en fannst í Njarðvíkum. Mikil gleði var hjá fjölskyldunni og kisunni er hún fór í fang eiganda síns Söndru Dís. Systurnar Margrét og Alexia horfa glaðar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 11, 2005 | Frettir
Hér er Sigrún með Kela, 3ja mánaða gamlan í fanginu. Hann fór út að skoða heiminn og týndist. Komið var með Kela í Kattholt og Sigrún var ekki lengi að koma og ná í hann. Færðu hún Kattholti blóm með þakklæti.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 11, 2005 | Frettir
Heimir tekur að sér kisustrák úr Kattholti og veitir honum nýtt heimili. Myndin sýnir þegar kisan þakkar fyrir sig. Nýja heimilisfangið er Hveragerði.