Áramótaráð

Áramótaráð

Gamlársdagur og dagarnir í kringum hann, eru köttum og öðrum gæludýrum erfiðir. Margir kettir verða skelfingu lostnir yfir hljóðum, lykt, ljósi og leiftri sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað um er að vera. Við mælum með að halda útiköttum innandyra á gamlársdag...
Jólasaga Kaspers úr Kattholti

Jólasaga Kaspers úr Kattholti

Jólasaga Kattholts Kasper okkar, sem var öldungur Kattholts, orðinn 11 ára gamall og nýgreindur með nýrnaveiki fékk loksins dásamlegt framtíðarheimili á Sauðárkróki <3 Við fengum þessa mynda senda frá nýja eigandanum sem sagði okkur að honum liði vel <3 Óskum...
Jólabasar í Kattholti

Jólabasar í Kattholti

Kattavinafélag Íslands heldur árlegan: JÓLABASAR Í KATTHOLTI 30. nóvember 2019 Kl. 11-16 Stangarhyl 2, 110 Reykjavík Að venju verður margt til sölu tengt jólunum eins og jólaskraut, jólakort, merkispjöld, jólapappír og ýmislegt handunnið handverk. Dagatal ársins 2020...
Óskir netverslun styrkir Kattholt!

Óskir netverslun styrkir Kattholt!

Dagana 21. október til 4. nóvember sl. hófst samstarf https://oskir.is netverslunar og Kattholts, en hún Hjördís hjá Óskum var með til sölu frábæra fjölnota poka, myndskreytta eftir listakonuna og kisuvininn Rosinu Wachtmeister og styrkti Kattholt um 300 krónur af...