by Kattavinafélag Íslands | okt 29, 2022 | Frettir
Tilkynningar um dána ákeyrða ketti eru því miður allt of tíðar þessa dagana. Á þessum árstíma tekur að skyggja fyrr á kvöldin og af þeim sökum er erfiðara að sjá kettina í myrkrinu. Kettir eiga til að skjótast fyrir bíla mjög snögglega og ökumaður á mikilli ferð á...
by Kattavinafélag Íslands | okt 11, 2022 | Frettir
Fullbókað er á hótel Kattholti í vetrarfríinu, eða frá 14. október til 26. október. Ekki er hægt að skrá á biðlista fyrir þetta tímabil að svo stöddu.
by Kattavinafélag Íslands | sep 6, 2022 | Frettir
Nú er allt orðið fullbókað á hótel Kattholti yfir jólin og áramótin. Við getum sett á biðlista. Hafið samband í tölvupósti á kattholt@kattholt.is eða símleiðis á virkum dögum milli 9-12 í síma 567-2909.
by Kattavinafélag Íslands | ágú 11, 2022 | Frettir
Kæru kattavinir! Það er ekki of seint að skrá sig til að hlaupa/skokka/ganga í Reykjavíkurmaraþoni og safna áheitum til styrktar Kattholti. Einnig hvetjum við alla til að heita á þá flotta hlaupara sem nú þegar hafa skráð sig. Bestu kveðjur úr...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 4, 2022 | Frettir
Nú fer hver að verða síðastur að bóka pláss fyrir kisuna sína yfir jólin og áramótin á hótel Kattholti. Hægt er að bóka með því að senda tölvupóst á kattholt@kattholt.is eða hringja í síma 567-2909 á virkum dögum milli 9-12. Myndin er af Fíkju Sól, fyrrverandi...
by Kattavinafélag Íslands | júl 6, 2022 | Frettir
Kattholt óskar eftir fósturheimilum fyrir kettlingafullar læður á meðan þær koma kettlingum sínum á legg. Fósturtímabilið getur verið 3-4 mánuði. Ef þú telur þig vera réttan aðila, ekki hika við að hafa samband í tölvupósti á netfangið kattholt@kattholt.is og við...
by Kattavinafélag Íslands | maí 14, 2022 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórnin
by Kattavinafélag Íslands | apr 20, 2022 | Frettir
Minnum á að vera tímanleg fyrir bókanir, sérstaklega á álagstímum, eins og fyrir sumarið og jólin. Það er strax kominn biðlisti fyrir júlí! Hægt er að bóka með því að senda tölvupóst á kattholt@kattholt.is eða hringja á símatímum í síma 567-2909....
by Kattavinafélag Íslands | mar 15, 2022 | Frettir
✨ Angelica ✨ Angelica fannst við Dalsel í breiðholti þann 9. mars sl, ómerkt og ólarlaus. Hún kom til okkar með mjólk í spenum og fótbrot sem ekki var hægt að laga. Enginn hefur borið sig eftir læðunni og kettlingarnir hennar hafa því miður ekki fundist, þrátt fyrir...
by Kattavinafélag Íslands | feb 5, 2022 | Frettir
Við í Kattavinafélagi Íslands sendum aðstandendum Önnu Kristine Magnúsdóttur Mikulcákova okkar innilegustu samúðarkveðjur, en hún lést þann 6. janúar s.l. Útförin fór fram föstudaginn 4. febrúar. Anna Kristine var formaður Kattavinafélags Íslands 2011-2013. Hún...