Fundin kisa

Fundin kisa

Þessi óörmerkta og ólarlausa læða fannst við ruslatunnur í grasagarðinum í Laugardal þar sem hún hefur sést síðastliðna daga. Hún er mjög ljúf og blíð og greinilega heimilisköttur. Hún er komin í Kattholt.

Fundin kisa (dáin)

Svartur geldur köttur fannst 9. júlí við Bræðraborgarstíg. Hann var óörmerktur og ólarlaus. Það hafði verið keyrt á hann og hann lést. Farið var með hann á Dýraspítalann í Víðidal.
Músi og Padda 8 ára innikisur

Músi og Padda 8 ára innikisur

Músi og Padda hafa verið í Kattholti í rúmt ár og leita nú að langtíma fósturheimili eða framtíðarheimili. Þau eru 9 og 7 ára náin systkini sem vilja fara saman í fóstur eða enn betra, eignast sitt framtíðarheimili. Þau eru villikettir í grunninn og vilja ekki mikla...
Skuggi

Skuggi

Hann Skuggi er týndur. Hann hefur ekki sést í nokkra daga. Hann býr á Seljabraut í pnr. 109. Skuggi er svartur á lit og brúnn í hliðunum. Hann er skógarköttur með ekkert skott. Hann með kraga sem inni í er ól með merki þar sem greint er frá nafni og símanúmeri...
Bolli 12 ára

Bolli 12 ára

Er gamal kisi sem er mikil mathákur og þiggir gott að sníkja sér mat og að finna sér stað til að kúra á, hann er svartur með gráu í feldinum en hvít trínni og smá hvít fremst á bringunni og hvíta sokka á afturfótum og smá hvít í fram lopponum og rosalega ráma rödd og...