by Kattavinafélag Íslands | nóv 11, 2020 | Frettir
Jólavörur til styrktar kisunum í Kattholti. Dagatal 2021 og merkimiðar fást á eftirtöldum stöðum: Kattholt, Dýraspítalinn í Víðidal, Gæludýr.is, Dýrabær og Fótaaðgerðarstofa Reykjavíkur. Dagatal 2021: 2.200 kr. Merkimiðar 8 stk: 1.000 kr. Verið hjartanlega velkomin í...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 3, 2020 | Frettir
Kæru vinir og velunnarar Kattholts! Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður ekki hefðbundinn jólabasar haldinn í ár. Í hans stað verður boðið upp aukið vöruúrval í netverslun okkar. Þar verða til sölu ýmsar vörur tengdar kisum, glæsilegt dagatal f. árið 2021,...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 3, 2020 | Frettir
Dagatal Kattholts er nú komið í sölu hér hjá okkur í Kattholti á auglýstum opnunartímum. Lubbi Lubbason prýðir forsíðuna eins og honum einum sæmir, en myndirnar eru hverjar annarri glæsilegri. Þær eru eftir @thordisreynis ljósmyndara og þökkum við henni kærlega fyrir....
by Kattavinafélag Íslands | nóv 3, 2020 | Frettir
Skuggi er 5 ára bröndóttur og hvítur fress sem var valinn kisi nóvember mánaðar. Hann er mikill veiðikisi og finnst fátt betra en harðfiskur. Hann leitar nú að öruggu og traustu framtíðarheimili þar sem hann fengi að leika sér úti. Kisur í heimilisleit eru sýndar...
by Kattavinafélag Íslands | okt 28, 2020 | Frettir
Lubbi Lubbason fór í sinn fyrsta göngutúr hér í Kattholti. Hann var mjög skeptískur fyrst, en er að njóta sín í botn. Hægt er að fylgjast með Lubba og hinum kisunum í Kattholti á Instagram síðu Kattholts...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 30, 2020 | Frettir
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, miðvikudaginn 9. september 2020 kl. 20:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórnin
by Kattavinafélag Íslands | ágú 28, 2020 | Frettir
Móa litla kom til okkar í Kattholt nokkrum dögum eftir að fyrsta Covid-19 smitið kom upp hérlendis. Hún hafði verið á þvælingi í kringum sveitabæ nálægt Hvammstanga í margar vikur áður en henni var bjargað og komið í skjól hjá okkur. Móa var auglýst í „fundinn köttur“...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 10, 2020 | Frettir
Opið verður alla virka daga milli 9-15 og á laugardögum milli 9-11. ATH! Lokað á sunnudögum frá og með 1. september 2020. Símatímar hefjast einnig frá og með 1. september og hægt verður að hringja milli 9-12 alla virka daga...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 6, 2020 | Frettir
Við viljum benda fólki á tilmæli frá Almannavörnum um mikilvægi smit- og sóttvarna einstaklinga eins og handþvott, spritt, hanska og andlitsgrímur. Við biðjum gesti okkar einnig að virða 2 metra regluna og sýna öðrum virðingu í hvívetna. Ekki er hægt að fylgja...
by Kattavinafélag Íslands | júl 15, 2020 | Frettir
Lubbi Lubbason tók formlega við titlinum „Kattholtskisinn“ í gær. Hann tekur titlinum afar alvarlega og er mikið hjálplegur á skrifstofunni eins og sést vel á myndinni <3 Hann er elskaður af öllum sem hingað koma og hann mun bera þennan merka titil...