by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 1, 2008 | Frettir
Eftir að vinnu lauk í gær heimsótti ég Gústa á dýraspítalann og tók þessa fallegu mynd af honum. Litla skinnið er á batavegi eftir mikið höfuðhögg. Þær gleðifréttir bárust að eigandi hans er fundinn. Hann hafði komist út um glugga á heimili...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 28, 2008 | Frettir
Svört og hvít 4 mánaða læða fannst við Garðheima í Reykjavík. Kom í Kattholt 26. febrúar sl. Fljótlega kom í ljós að eithvað var að litla dýrinu. Ég fór með hana á Dýraspítalann í Víðidal og rannsókn leiddi í ljós að hún var með nýrnabilun. Trúleg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 26, 2008 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur 4 mánaða högni fannst kaldur og blautur við Háaleitisbaut í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 26. Febrúar sl. Við skoðun kom í ljós að hann heldur ekki jafnvægi og var hann fluttur á Dýraspítalann í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 26, 2008 | Frettir
Köttur sem fór í þriggja vikna ferðalag um Bandaríkin lokaður inn í gámi er á leið heim til Flórída. Kötturinn, sem er tveggja ára, skreið inn í gám fyrir utan hús í Pompano Beach á Flórída er maður var að að undirbúa flutning til Phoenix í Arizona. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 25, 2008 | Frettir
Salka kemur 25. febrúar frá fósturmóður Kattholts með 4 afkvæmi sín. Þeir eru um 2 mánaða gamlir og eru bústnir og frískir. Þeir leita að góðu fólki sem vill veita þeim elsku og öryggi. Kær kveðja Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 22, 2008 | Frettir
Bröndótt læða fannst 14. febrúar á Kjalanesi. Hún er trúlega búin að vera lengi vegalaus . 22. febrúar eignaðist hún 5 kettlinga. Hún sinnir móðurhlutverkinu vel. Við óskum eftir fósturmóður. Það gefur okkur mikla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 20, 2008 | Frettir
Lena tapaðist frá heimili sínu í byrjun september 2007. Hún var búin að vera á heimilinu í tvær vikur er hún komst út um gluggann. Eggert hafði spurt til hennar í 6 mánuði. Hún kom í Kattholt 18. febrúar sl. Hún er hreinræktuð Maine coon læða....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 19, 2008 | Frettir
3 kettlingar fundust 18. febrúar í kjallara í blokk við Hraunbæ í Reykjavík. Móðurin var hvergi sjáanleg því glugganum hafði verið lokað. Ég bað eiganda íbúðarinnar að vita hvort hann sæi ekki mömmuna. Í millitíðinni var komið með...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 18, 2008 | Frettir
Kærar þakkir fyrir okkur. Skógarkisan Lúlú (grá og hvít) er ánægð með lífið. Hún aðlagaðist ótrúlega fljótt , er alsæl með körfuna sína en er nú búin að uppgötva stóra mjúka rúmið á nóttuni. Kær kveðja....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 16, 2008 | Frettir
Mosi dvelur á Hótel Kattholti. Hann er mjög frægur köttur. Bók hefur verið gefin út á Íslandi um lífsreynslu hans. Hann fæddist fatlaður á framfæti og var búinn að vera lengi vegalaus á götum borgarinnar. Hann lenti í bílslysi með nýjum eiganda sínum á...