Fjölmargir komu á hinn árlega jólabasar

7 des, 2010

 

 

Hinn árlegi jólabasar var haldinn um helgina og komu mjög margir bæði á basarinn og til að ættleiða kisur.

 

Ég vil nota tækifærið og þakka öllum sem komu og styrktu okkur.

 

Eins vil ég þakka öllum sem aðstoðuðu okkur bæði á basarnum og að sýna kisurnar, þetta var alveg ómetanleg aðstoð.

 

Kveðja Elín