Sóborg kom í Kattholt og færði kisunum sem hér dvelja peningagjöf.
Peningagjöfin er afrakskur af basar sem hún hélt í þeim tilgangi að styðja kisur.
Henni eru færðar einlægar þakkir fyrir góðan hug til dýranna.
Kær kveðja
Sigríður Heiðberg formaður.