Ég fer fram á það við yfirvöld að reglur verði hertar.

23 apr, 2008

Fjöldi  örmerkta katta er nú í Kattholti um þessar mundir.

 

Það sem mest fer í taugarnar á mér, er að fólkið sem á  kettina sækir þá ekki.

 

Hvaða vitleysa er það að vera að merkja kettina, og síðan bera eigendur þeirra enga ábygð.

 

Kattholt situr uppi með dýrin og þar af leiðandi fellur allur kostnaðurin á líknafélagið.

 

Hvernig er hægt að breyta þessu svo Kattholt geti starfað áfram í viðleiti okkar til að vera til staðar?.

 

Kær kveðja.

 

Sigga.