Tindur 4 ára – Útiköttur

Tindur 4 ára – Útiköttur

Tindur er fallegur og mannblendinn 4 ára gamall útiköttur sem óskar eftir framtíðarheimili. Hann er yndislegur köttur sem finnst gaman að spjalla og fá klapp. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Tind. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar alla...
Boxý 2 ára – Útiköttur

Boxý 2 ára – Útiköttur

Boxý er feimin við mannfók í fyrstu en fjörug og yndisleg kisa sem þiggur klapp. Hún óskar eftir framtíðarheimili. Henni finnst gaman að leika sér og veiða harðfisk og dót. Hún gæti verið öflug sem veiðiköttur. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og...
Bento 8 ára – Útiköttur

Bento 8 ára – Útiköttur

Bento er yndislegur 8 ára rólegur fress sem vill komast á rólegt og gott heimili þar sem hann fær að fara inn og út að vild. Hann vill vera eini kötturinn á barnlausu heimili. Honum finnst mjög gott að fá klapp og knús. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að...
Dúlla 2 ára – Inniköttur

Dúlla 2 ára – Inniköttur

Dúlla er yndisleg lítil 2 ára læða sem óskar eftir mjög rólegu framtíðarheimili. Hun er ekki vön ungum börnum. Hún gæti hentað sem inniköttur en þyrfti góðan tíma til að venjast nýjum aðstæðum. Henni semur ágætlega við aðra ketti. Áhugasamir bókið skoðunartíma til...
Kolfinna – Útiköttur

Kolfinna – Útiköttur

Kolfinna er falleg og róleg kisa sem óskar eftir heimili. Hún er yndisleg róleg kisa sem þarf smá tíma til að treysta í fyrstu en er öll að opnast. Hún elskar að fá klapp og elskar harðfisk. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Kolfinnu....