by Kattavinafélag Íslands | jún 20, 2025 | Kisur í heimilisleit
Gota er 4 ára útikisa. Hún er ekki vön öðrum dýrum. Henni finnst gott að fá klapp þegar hún biður um það.
by Kattavinafélag Íslands | jún 20, 2025 | Kisur í heimilisleit
Hann Loki er ljúfur en feiminn kisa. Hann er að leita sér eftir rólegu heimili.
by Kattavinafélag Íslands | maí 30, 2025 | Kisur í heimilisleit
Kría og Lóa óska eftir framtíðarheimili / Kría and Lóa are looking for a future home Elsku Kría og Lóa hafa verið fóstri hjá yndislegri fjölskyldu en eru nú tilbúnar til að fara á sitt framtíðarheimili. Þær eru mæðgur sem fundust mjög hræddar á vergangi fyrir ári...
by Kattavinafélag Íslands | maí 7, 2025 | Kisur í heimilisleit
Orgill er yndislegur kelinn og góður fress sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann elskar að borða fisk og fá klapp. Hann er barngóður og vanur öðrum köttum. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Orgil. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar...
by Kattavinafélag Íslands | apr 22, 2025 | Kisur í heimilisleit
Spooks er 9 ára gömul læða sem er mjög hrædd. Þiggur mat og vatn en vill lítið láta klappa sér. Hún óskar eftir framtíðarheimili hjá vönum kattareigenda sem hefur mikla þolinmæði eða fósturheimili þar til hún er tilbúin að fara á framtíðarheimilið...
by Kattavinafélag Íslands | apr 22, 2025 | Kisur í heimilisleit
Villi er fallegur, hræddur og líklega villtur köttur sem óskar eftir fósturheimili sem getur séð um að manna hann þar til hann er tilbúinn að fara á framtíðarheimlið sitt eða heimli hjá vanri kattamanneskju sem er tilbúin að taka hann að...