by Kattavinafélag Íslands | ágú 26, 2025 | Kisur í heimilisleit
Álfur er elskulegur og góður kisi. Hann óskar eftir rétta heimilinu þar sem hann mun fá alla þá ást og dekur sem hann á skilið. Hann er 1 árs útiköttur. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Álf. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar alla virka...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 26, 2025 | Kisur í heimilisleit
Rósi er yndislegur fress sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann elskar að slaka á, þæfa í gott teppi og fá klapp og dekur en vill líka hafa mikið frelsi og gæti ef e.t.v. notið sín utan höfuðborgarsvæðisins. Hann vill ekki vera á heimili þar sem eru ung börn og...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 13, 2025 | Kisur í heimilisleit
Ninja (þrílit) og Loki (svartur) eru 5 ára systkini úr sitthvoru gotinu, nokkrir máðuðir á milli þeirra. Hann er fæddur 1. Apríl 2020 og hún 1. Desember 2019. Þau eru miklir karakterar, elska kúr og klapp, svara nöfnunum sínum þegar kallað er og elska að leika (sækja...
by Kattavinafélag Íslands | júl 23, 2025 | Kisur í heimilisleit
Nemo og Skylar eru er ungir og litlir einstaklega fallegir kettir. Það er ennþá mikill leikur í þeim og eru þeir algjörar dúllur. Ein afturloppan er minni en hinar á Nemo en hann lætur það ekki stoppa sig í neinu. Skylar elskar að liggja hátt uppi, horfa yfir fylgjast...