by Kattavinafélag Íslands | okt 1, 2025 | Kisur í heimilisleit
Sandra kemur með syni sínum, Felix og hún óskar eftir að komast á gott framtíðarheimili, mögulega með honum. Hún elskar fisk þá sérstaklega soðna ýsu. Er vön að láta smella fingrum áður en matur er þá kemur hún hlaupandi. Yndisleg kisa. Áhugasamir bókið skoðunartíma...
by Kattavinafélag Íslands | okt 1, 2025 | Kisur í heimilisleit
Felix er svartur og hvítur loðinn kisa sem óskar eftir að komast á gott framtíðarheimili, mögulega með mömmu sinni, fæðunni Söndru. Hann elskar fisk og er vanur að fá soðna ýsu og þekki það að smella fingrum áður en matur er og þá kemur hann hlaupandi. Felix er með...
by Kattavinafélag Íslands | okt 1, 2025 | Kisur í heimilisleit
Theodor er 2 ára gamall útiköttur sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann hefur ekki verið mikið í kring um börn né önnur dýr. Thea elskar blautmat og kattanammi. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Theodor. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna...
by Kattavinafélag Íslands | sep 22, 2025 | Kisur í heimilisleit
Maggi er yndislegur og blíður fress sem elskar að láta dekra sig með góðum mat, fá klapp og knús og vill fá að komast út af og til. Hann óskar eftir góðu heimili. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Magga. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar...
by Kattavinafélag Íslands | ágú 26, 2025 | Kisur í heimilisleit
Rósi er yndislegur fress sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann elskar að slaka á, þæfa í gott teppi og fá klapp og dekur en vill líka hafa mikið frelsi og gæti ef e.t.v. notið sín utan höfuðborgarsvæðisins. Hann vill ekki vera á heimili þar sem eru ung börn og...