by Kattavinafélag Íslands | maí 7, 2025 | Kisur í heimilisleit
Orgill er yndislegur kelinn og góður fress sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann elskar að borða fisk og fá klapp. Hann er barngóður og vanur öðrum köttum. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Orgil. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar...
by Kattavinafélag Íslands | maí 7, 2025 | Kisur í heimilisleit
Birta er yndisleg og kelin þrílit læða sem óskar eftir framtíðarheimili þar sem hún fær að fara út. Hún er vön hundum og börnum. Kom í Kattholt 5. maí 2025 Fædd 7. mars 2017. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Birtu. Skoðunartímar eru ca 20...
by Kattavinafélag Íslands | apr 30, 2025 | Kisur í heimilisleit
Mija er 3 ára yndisleg og blíð útikisa sem óskar eftir framtíðarheimili þar sem hún fær að vera eina kisan. Er vön eldri börnum. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Miju. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar alla virka daga frá kl....
by Kattavinafélag Íslands | apr 22, 2025 | Kisur í heimilisleit
Ylfa er falleg svört fyrrum villikisa sem óskar eftir rólegu og traustu framtíðarheimli. Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Ylfu. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar alla virka daga frá kl. 13:00-14:20. Hægt er að bóka skoðunartíma með...
by Kattavinafélag Íslands | apr 22, 2025 | Kisur í heimilisleit
Spooks er 9 ára gömul læða sem er mjög hrædd. Þiggur mat og vatn en vill lítið láta klappa sér. Hún óskar eftir framtíðarheimili hjá vönum kattareigenda sem hefur mikla þolinmæði eða fósturheimili þar til hún er tilbúin að fara á framtíðarheimilið...
by Kattavinafélag Íslands | apr 22, 2025 | Kisur í heimilisleit
Villi er fallegur, hræddur og líklega villtur köttur sem óskar eftir fósturheimili sem getur séð um að manna hann þar til hann er tilbúinn að fara á framtíðarheimlið sitt eða heimli hjá vanri kattamanneskju sem er tilbúin að taka hann að...