by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2014 | Frettir
...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 22, 2014 | Frettir
Kæru vinir! Sendum bestu þakkir til velunnara Kattholts, einstaklinga og fyrirtækja, sem hafa stutt okkur með rausnarlegum peninga- og matargjöfum undanfarna daga. Þið hafið sannarlega hjálpað okkur til að gera vel við kisurnar yfir hátíðisdagana. Hlýhugurinn til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 20, 2014 | Frettir
Jól Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga og þarma. Það getur kostað þjáningar kattarins og að auki sáraukafulla og kostnaðarsama aðgerð. Varist að súkkulaði...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 18, 2014 | Frettir
23. des Þorláksmessu opið kl 9-15 24.- 28. des opið kl 9-11 29. des mánudagur opið kl 9-15 30. des þriðjudagur opið kl 9-15 31. des -1. jan opið kl 9-11 Eingöngu móttaka á hótel og/eða óskilakisum. Vinsamlegast ath. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 17, 2014 | Frettir
Síðasta sendingin af bolum fyrir jól er komin í hús. Þeir sem eiga pantaða boli eru vinsamlegast beðnir um að sækja.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 10, 2014 | Frettir
Það er gott að vita af kettinum í öruggum höndum þegar farið er í frí. Yfir hátíðarnir er mikið um að vera og kettir í pössun hjá vinum og vandamönnum eiga það til að stinga af og týnast. Oft er því öruggara að hafa köttinn á Hótel Kattholti. Minnum...