Gleðifréttir

Gleðifréttir

Við erum ekki óvön gleðifréttum í Kattholti. Vikulega fara kisur aftur heim til sín og aðrar eignast ný heimili. Þessi vika var sérstaklega ánægjuleg hjá tveimur kattaeigendum þegar löngu týndir kettir þeirra komust aftur í hendur þeirra með viðkomu í...
Áramótakveðja

Áramótakveðja

Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla daga. Með góðum kisukveðjum úr...
Þakkir

Þakkir

Kæru vinir! Sendum bestu þakkir til velunnara Kattholts, einstaklinga og fyrirtækja, sem hafa stutt okkur með rausnarlegum peninga- og matargjöfum undanfarna daga. Þið hafið sannarlega hjálpað okkur til að gera vel við kisurnar yfir hátíðisdagana. Hlýhugurinn til...
Jóla- og nýársráð

Jóla- og nýársráð

Jól Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga og þarma. Það getur kostað þjáningar kattarins og að auki sáraukafulla og kostnaðarsama aðgerð. Varist að súkkulaði...
Opnunartími yfir jól og áramót

Opnunartími yfir jól og áramót

23. des Þorláksmessu opið kl 9-15 24.- 28. des opið kl 9-11 29. des mánudagur opið kl 9-15 30. des þriðjudagur opið kl 9-15 31. des -1. jan opið kl 9-11   Eingöngu móttaka á hótel og/eða óskilakisum. Vinsamlegast ath. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar...