by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 17, 2015 | Frettir
Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Kattholts. Basarnefnd Kattavinafélagsins stefnir á að halda páskabasar í Kattholti laugardaginn 28. mars nk. Enn og aftur leitum við eftir aðstoð ykkar kæru kattavinir. Við óskum eftir sjálfboðaliðum í bakstur, en...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 17, 2015 | Frettir
Í dag fengu kisurnar í Kattholti að gjöf tugi fallegra ullarteppa sem kattavinur hefur prjónað í vetur. F. h. kattanna þökkum við Guðlaugu Helgu Helgudóttur Kúld kærlega fyrir gjöfina.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 10, 2015 | Frettir
Kattholt lokar í dag kl. 16 vegna óveðurs.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 5, 2015 | Frettir
Við látum okkur að sjálfsögðu ekki vanta á vorsýningu Kynjakatta um næstu helgi. Við verðum með bás á laugardeginum og munum bjóða upp á fallegan söluvarning til styrktar Kattholti. Nánari upplýsingar um sýninguna á heimasíðu Kynjakatta.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 27, 2015 | Frettir
Allir kettir verða að eiga kost á húsaskjóli þegar í harðbakkan slær. Við veitum þeim fæði, húsaskjól, læknisaðstoð og umhyggju. Við reynum svo eftir bestu getu að finna þeim ný og góð heimili. Þetta væri ekki mögulegt án yndislegra kattavina sem styrkja starfið í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 25, 2015 | Frettir
Starfsfólk Kattholts telur Kíru hafa unnið til titilsins kisumamma ársins 2014″. Hún gekk í gegnum erfiðleika en var fær um að sýna afkvæmum sínum og annarra mikla umhyggju. Kíra fannst í sumar undir þakskeggi, ásamt kettlingum og hafði verið matarlaus...